Selfoss-Keflavík-Kaupmannahöfn-Gautaborg
13.12.2011 | 20:37
Hér að neðan er ferðaáætlunin, sú breyting hefur orðið að í stað þess að fara með lest frá Kaupmannahöfn til Gautaborgar förum við með rútu ásamt Selfoss strákunum og hálfu Fylkisliðinu, hinn helmingur Fylkisliðsins fer ásamt FH með lest. Þessi breyting er náttúrulega bara af hinu góða fyrir okkur og mun spara okkur burð á töskum og önnur óþægindi.
Ferðaáætlun á Norden Cup 201126 des 2011
Kl 04.45 Brottför með rútu frá íþróttahúsi Vallaskóla
Kl 08.00 flug FI 204 brottför frá Keflavík til Kaupmannahafnar
Kl 12.00 lending í Kaupmannahöfn
Kl 13.15 brottför fyrir þá sem fara í rútunni Gautaborgar (bæði Selfoss liðin og hluti úr Fylki 14 stk)
Kl 13.46 brottför fyrir þá sem fara með lest frá Kastrup með lest til Gautaborgar (FH 17 stk og hluti úr Fylki 7 stk + Sverrir)
Kl 17.17 komutími í Centralstöðina í Gautaborg
Kl 18.00 komið í skólagistinguna (báðir hópar)
Kl 21.00 fararstjórafundur með Sverri í lobbýinu á Scandic Opalen
Hér þurfum við að sjá um fæði sjálf
27 des
Kl 8-9.00 morgunmatur í skólanum
Kvöldmatur
leikir samkv leikjaplani hefst
28 des
Morgunmatur í skólanum
Hádegismatur
Kvöldmatur
Leikir samkvæmt leikjaplani
29 des
Morgunmatur
Hádegismatur
Kvöldmatur
Leikir samkvæmt leikjaplani
30 des
Morgunmatur
Leikir samkvæmt leikjaplani
Eftir morgunmatin þurfum við að sjá okkur sjálf fyrir fæði þennan síðasta dag, förum líklega út að borða öll saman
31 des
Kl 06.30 brottför fyrir þá sem fara í rútunni til Köben (bæði Selfoss liðin og hluti úr Fylki 14 stk)
Kl 07.42 brottför frá Centralstöðinni í Gautaborg
Kl 11.13 komutími á Kastrup (báðir hópar)
Kl 13.20 flug FI 205 brottför til Islands með Icelandair
Kl 15.30 lent á Keflavíkurflugvelli
Við þurfum að sjá okkur alfarið fyrir fæði þennan síðasta dag, fararstjórar sjá um það.
Athugasemdir
ÞETTA ER EKKERT SMÁ SPENNANDI :) vel unnið Magnús..
Guðfinnna (IP-tala skráð) 14.12.2011 kl. 18:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.