ÍBV vs Selfoss.....uppfært!
15.12.2011 | 17:02
Hér er ferðaáætlunin vegna leiks okkar við ÍBV í bikarnum á laugardag.
Mæting við Íþróttahús Vallaskóla kl 10:00, raðað í bíla til Reykjavíkur, Magnús M, Magnús T og Basti verða á bílum. Síðan þegar við lendum í Reykjavík kl 18:45 eftir leik verða Magnús Matt og Basti á bílum, Elena verður eftir í Reykjavík og því fara 4 með Magnúsi og 4 með Basta heim á Selfoss.
Flogið frá Reykjavík með Flugfélaginu Erni kl 11.45.
Leikurinn er kl 14:30
Flogið til baka kl 18:15
Greiða skal 5000.- kr inná reikning 582-26-765, kt 130765-5489 (Magnús Matthíasson) vegna flugsins.
Hópurinn sem fer:
Katrín Ósk
Andrea Vigdís
Elena
Helga Rún
Hulda Dís
Harpa Sólveig
Þuríður
Dagmar
Thelma Björk
Sebastian fer að sjálfsögðu með stelpunum og Magnús Matt fer einnig með, sem túlkur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.