Sex dagar í SVERIGE !
20.12.2011 | 23:42
Styttist óðfluga í ferðina, aðeins sex dagar til stefnu, allar ættu að vera komnir með farmiða sem voru sendir í tölvupósti í dag og búnar að kaupa sólarvörn
Minni á að athuga hvort vegabréf séu ekki örugglega í gildi og einnig að athuga með sjúkratryggingarkortið: https://huld.tr.is/ehic/index.jsp
Gott er að gera tékklista yfir það sem maður ætlar að taka með sér.
Hér er heimasíða mótsins: http://nordencup.hemsida24.se/
Einnig væri ágætt ef foreldrar myndu láta fararstjóra vita ef það er eitthvað sem þeir ættu að hafa í huga, eða kannski eitthvað sem þeir eru að gleyma ;)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.