Brottför kl. 04:15
22.12.2011 | 23:08
Við fáum aðeins minni svefn nóttina fyrir brottför til Keflavíkur þar sem við þurfum að leggja af stað kl 04:15 frá Selfossi en ekki hálftíma síðar eins og fram hafði komið, ástæðan er sú að skipuleggjandi ferðarinnar hjá Vita ferðum vill að við séum mætt til Keflavíkur 2 klukkustundum fyrir brottför.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.